background

phone

Nýtnivika – drögum úr myndun úrgangs!

Umhverfisstofnun stendur fyrir átaki um að draga úr myndun úrgangs í tilefni af Evrópskri nýtniviku, sem stendur yfir dagana 17.-25. nóvember. Að þessu sinni er lögð áhersla á spilliefni.

Hér er að finna upplýsingar um hvaða efni teljast vera spilliefni og hvaða hætta stafar af þeim.

Timi fyrir afeitrun 1

 

Móttaka á raftækjum og spilliefnum við Fjarðarkaup (Birt 15.október 2018)

Spilliefnabll

Síðastliðinn laugardag 13. október, var haldinn alþjóðlegur átaksdagur fyrir endurvinnslu á raftækjum. Í tilefni af því bauð Efnamóttakan upp á móttöku á raftækjum og spilliefnum á bílastæðinu við Fjarðarkaup sl. laugardag 13. október og í móttökustöð sinni í Berghellu 1.

Meðfylgjandi er mynd af spilliefnabílnum og ílátum sem stillt var upp á bílastæðinu af þessu tilefni.